Andra rímur, samlestur við ÍB 634 8vo
6. ríma
— Óþekktur höfundurGrundvallartexti
ÍB 634 8vo
1.
Formáli
Formáli
Býr mér enn í greina grund
að gjöra svo ljósan Viðris fund
alls er skýrust skarlats hrund
skemmta bað mig eina stund.
að gjöra svo ljósan Viðris fund
alls er skýrust skarlats hrund
skemmta bað mig eina stund.
Óskráð
2.
Ríman
Ríman
Högni veik til hallar aftur
hreyfði blóði Fenris kjaftur
þar var öllum ótti skaptur
ýtum fylgdi lítill kraftur.
hreyfði blóði Fenris kjaftur
þar var öllum ótti skaptur
ýtum fylgdi lítill kraftur.
Óskráð
3.
Ríman
Ríman
Sikling hefur og sveitin öll
séð á sterka branda göll
buðlung vissi bræðra föll
brátt leit Högni menja þöll.
séð á sterka branda göll
buðlung vissi bræðra föll
brátt leit Högni menja þöll.
Óskráð
4.
Ríman
Ríman
Hljóp að sæti halurinn hart
höndum þrífur sprundið bjart
dóttur kóngs með dygðar skart
drengurinn ber af ranni snart.
höndum þrífur sprundið bjart
dóttur kóngs með dygðar skart
drengurinn ber af ranni snart.
Óskráð
5.
Ríman
Ríman
Svanhvít biður að sveitin fríð
sitji nú kyrr á þessari tíð
eigi mun kvað auðar hlíð
aukast mér við þetta stríð.
sitji nú kyrr á þessari tíð
eigi mun kvað auðar hlíð
aukast mér við þetta stríð.
Óskráð
6.
Ríman
Ríman
Gyðu skal nokkuð greina af
hún græðir Herrauð nátt og dag
sætan talar með sæmdar plag
Svanhvít fær nú heljar slag.
hún græðir Herrauð nátt og dag
sætan talar með sæmdar plag
Svanhvít fær nú heljar slag.
Óskráð
7.
Ríman
Ríman
Kenni ég Högna hlýra þín
hefnt hefur allra bræðra sín
væna trú ég vella lín
vill nú drepa að ætlan mín.
hefnt hefur allra bræðra sín
væna trú ég vella lín
vill nú drepa að ætlan mín.
Óskráð
8.
Ríman
Ríman
Herrauð svaraði hringa grund
hvers mun rekkurinn kunna sprund
ég skal frelsa falda hrund
eða fanga dauða í samri stund
hvers mun rekkurinn kunna sprund
ég skal frelsa falda hrund
eða fanga dauða í samri stund
Óskráð
9.
Ríman
Ríman
Herrauð stígur hvílu frá
honum fann enginn sárleik á
Högna sveip og brynju blá
buðlungsson son vill skrýðast þá.
honum fann enginn sárleik á
Högna sveip og brynju blá
buðlungsson son vill skrýðast þá.
Óskráð
10.
Ríman
Ríman
Rennir fram á græna grund
greiðlega náði hann þeirra fund
Högni kennir hjörva þund
hans tók þegar að gleðjast lund.
greiðlega náði hann þeirra fund
Högni kennir hjörva þund
hans tók þegar að gleðjast lund.
Óskráð
11.
Ríman
Ríman
Herrauð kallar hárri raust
Högni láttu vífið laust
bölvað sé þitt blíðu naust
ef brenna viltu vífið traust.
Högni láttu vífið laust
bölvað sé þitt blíðu naust
ef brenna viltu vífið traust.
Óskráð
12.
Ríman
Ríman
Mér gaf dóttir lofðungs líf
ljúfari væri fleina dríf
bróðir minn ef brennir víf
við bregðum heldur á snarplegt kíf.
ljúfari væri fleina dríf
bróðir minn ef brennir víf
við bregðum heldur á snarplegt kíf.
Óskráð
13.
Ríman
Ríman
Högni svaraði halnum þá
hefði ég ætlað menja ná
brúðguma sínum brenna hjá
bræður teygði hún heljar á.
hefði ég ætlað menja ná
brúðguma sínum brenna hjá
bræður teygði hún heljar á.
Óskráð
14.
Ríman
Ríman
Herrauð sté fyrir Högna fram
hann lést búinn í randa glamm
fyrr en þetta vinir vamm
verða mun þá fleira skamm.
hann lést búinn í randa glamm
fyrr en þetta vinir vamm
verða mun þá fleira skamm.
Óskráð
15.
Ríman
Ríman
Kenna mun ég þér kænna ráð
ef kappinn gæti visku gáð
svo megi þín fremd og frægðar dáð
fara á hvert hið byggða láð.
ef kappinn gæti visku gáð
svo megi þín fremd og frægðar dáð
fara á hvert hið byggða láð.
Óskráð
16.
Ríman
Ríman
Kónginn máttu kúga svo
kosti láttu hann eiga tvo
lát þér herskip fimmtán fá
eða fylkir bíði heljar þrá.
kosti láttu hann eiga tvo
lát þér herskip fimmtán fá
eða fylkir bíði heljar þrá.
Óskráð
17.
Ríman
Ríman
Helga nefni ég hilmis kund
hvergi spyr ég um sjá né grund
vaskari nokkurn vella lund
vekja stríð við hjörva fund.
hvergi spyr ég um sjá né grund
vaskari nokkurn vella lund
vekja stríð við hjörva fund.
Óskráð
18.
Ríman
Ríman
Sterkan finn ⟨þú⟩ stillis nið
og stríð við hann með jafn margt lið
hér má frægðin vaxa við
en vænu gef þú sprundi grið.
og stríð við hann með jafn margt lið
hér má frægðin vaxa við
en vænu gef þú sprundi grið.
Óskráð
19.
Ríman
Ríman
Lít nú á með visku vel
verptu í burtu gríðar þél
þetta ráð ég rekknum tel
reiði og alla heimsku fel.
verptu í burtu gríðar þél
þetta ráð ég rekknum tel
reiði og alla heimsku fel.
Óskráð
20.
Ríman
Ríman
Högni gaf þá svörin af sér
satt er mál það halurinn tér
garpurinn má ég ei granda þér
get að heilt viljir ráða mér.
satt er mál það halurinn tér
garpurinn má ég ei granda þér
get að heilt viljir ráða mér.
Óskráð
21.
Ríman
Ríman
Högni lét þá hringþöll niður
Herrauð tók þá sprundi viður
bál er efnt en frosta er friður
ferðar leyfis hvor sér biður.
Herrauð tók þá sprundi viður
bál er efnt en frosta er friður
ferðar leyfis hvor sér biður.
Óskráð
22.
Ríman
Ríman
Blíðlega veitir brögnum það
burtu nökkvinn hvarf í stað
Herrauð víkur Högna að
hér skal bíða er garpurinn kvað.
burtu nökkvinn hvarf í stað
Herrauð víkur Högna að
hér skal bíða er garpurinn kvað.
Óskráð
23.
Ríman
Ríman
Drengurinn gengur og dregla þöll
döglings inn í væna höll
garpar líta gullaðs þöll
gladdist kóngur og hirðin öll.
döglings inn í væna höll
garpar líta gullaðs þöll
gladdist kóngur og hirðin öll.
Óskráð
24.
Ríman
Ríman
Hilmir kenndi Herrauð þá
heilsar þegar með virðing á
mektug talaði menja ná
mig hefur leysta kappinn sá.
heilsar þegar með virðing á
mektug talaði menja ná
mig hefur leysta kappinn sá.
Óskráð
25.
Ríman
Ríman
Hilmir bjóð þú bræðrum blítt
Högni frelsti ríkið þitt
vænlegt gull og vínið hvítt
verður hans ella lyndið strítt.
Högni frelsti ríkið þitt
vænlegt gull og vínið hvítt
verður hans ella lyndið strítt.
Óskráð
26.
Ríman
Ríman
Stillir hefur það stoltar verk
stórlega unnið kvað brúðurin merk
á meðan að heil er hölda kverk
hans mun uppi frægðin sterk.
stórlega unnið kvað brúðurin merk
á meðan að heil er hölda kverk
hans mun uppi frægðin sterk.
Óskráð
27.
Ríman
Ríman
Þengill svaraði þorna láð
þín skal hafa með öllu ráð
maður vann þessa mesta dáð
má honum þakka frelsi og náð.
þín skal hafa með öllu ráð
maður vann þessa mesta dáð
má honum þakka frelsi og náð.
Óskráð
28.
Ríman
Ríman
Sikling gekk úr sinni höll
sjóla fylgir hirðin öll
Högni stendur á víðum völl
veik til skemmu menja þöll.
sjóla fylgir hirðin öll
Högni stendur á víðum völl
veik til skemmu menja þöll.
Óskráð
29.
Ríman
Ríman
Kóngurinn heilsar Högna á
og hirðin öll sem blíðast má
rekkinn lofa í ræðu þá
raunar lítt sér kappinn brá.
og hirðin öll sem blíðast má
rekkinn lofa í ræðu þá
raunar lítt sér kappinn brá.
Óskráð
30.
Ríman
Ríman
Hilmir talar og Högna býður
hverskyns kyns vald sem gull og lýður
víst skulu þér kvað vísir þýður
vaskari engi fleina rýður.
hverskyns kyns vald sem gull og lýður
víst skulu þér kvað vísir þýður
vaskari engi fleina rýður.
Óskráð
31.
Ríman
Ríman
Illri hefur þú Andra drótt
eytt og drepið á þessari nótt
hvatlega var til hefnda sótt
Högni seg þinn viljann skjótt.
eytt og drepið á þessari nótt
hvatlega var til hefnda sótt
Högni seg þinn viljann skjótt.
Óskráð
32.
Ríman
Ríman
Högni ansar hilmir nú
ekki sein er beiðnin sú
fá mér herskip fimmtán þú
fagurlega þau í hernað bú.
ekki sein er beiðnin sú
fá mér herskip fimmtán þú
fagurlega þau í hernað bú.
Óskráð
33.
Ríman
Ríman
Leyni ég ekki lofðung þig
lystir Helga að finna mig
hans er fremdin frægileg
fylkisson son má reyna sig.
lystir Helga að finna mig
hans er fremdin frægileg
fylkisson son má reyna sig.
Óskráð
34.
Ríman
Ríman
Herrauð svaraði hilmi þá
Högna lát sinn viljann fá
þótt þeir berjist sem bragnar sjá
báða sætti ég kappa þá.
Högna lát sinn viljann fá
þótt þeir berjist sem bragnar sjá
báða sætti ég kappa þá.
Óskráð
35.
Ríman
Ríman
Kóngurinn þá með kærleiks snilld
kappa játar sína vild
var þar síðan veislan gild
virðum skenkir brúðurinn mild.
kappa játar sína vild
var þar síðan veislan gild
virðum skenkir brúðurinn mild.
Óskráð
36.
Ríman
Ríman
Sér hið næsta setti þann
siklings nið er jarlinn vann
ferðin öngvan frægri mann
finna segist á jörðu en hann.
siklings nið er jarlinn vann
ferðin öngvan frægri mann
finna segist á jörðu en hann.
Óskráð
37.
Ríman
Ríman
Herrauð vill til hvílu gá
halurinn stirður í sárum lá
Svanhvít kom honum sjaldan frá
síst var Högna um brúði sjá.
halurinn stirður í sárum lá
Svanhvít kom honum sjaldan frá
síst var Högna um brúði sjá.
Óskráð
38.
Ríman
Ríman
Fimmtán herskip fylkir brátt
frakta lét á margan hátt
Högni valdi herlið knátt
höldum býtti hann varla smátt.
frakta lét á margan hátt
Högni valdi herlið knátt
höldum býtti hann varla smátt.
Óskráð
39.
Ríman
Ríman
Öngvan þann sem börn eður bú
brúði átti að festa trú
vildi sætan fjölnis frú
fylgja láta Högna nú.
brúði átti að festa trú
vildi sætan fjölnis frú
fylgja láta Högna nú.
Óskráð
40.
Ríman
Ríman
Hundruð fimm með herlið snart
Högni býr með stálið bjart
hvorki gáði um auð né art
þetta fólk var yfrið hart.
Högni býr með stálið bjart
hvorki gáði um auð né art
þetta fólk var yfrið hart.
Óskráð
41.
Ríman
Ríman
Drengurinn stýrði drekanum þeim
er dýrstan sáu menn út í heim
ljósum Andra í laufa sveim
logaði gull fyrir stöfnum tveim
er dýrstan sáu menn út í heim
ljósum Andra í laufa sveim
logaði gull fyrir stöfnum tveim
Óskráð
42.
Ríman
Ríman
Mánuður leið frá málma fund
morgins eina fagra stund
seggir litu á síldar grund
sigla margan streingja hund.
morgins eina fagra stund
seggir litu á síldar grund
sigla margan streingja hund.
Óskráð
43.
Ríman
Ríman
Fimm tigir skipa með fræða storð
fljótlega koma með Þjassa morð
skildir þöktu á bæði borð
bragningsson son leit hringa skorð.
fljótlega koma með Þjassa morð
skildir þöktu á bæði borð
bragningsson son leit hringa skorð.
Óskráð
44.
Ríman
Ríman
Víf er kominn hinn vaski her
veit ég ei hve ríkið fer
harla margt til handa ber
hölda lið í landi þver
veit ég ei hve ríkið fer
harla margt til handa ber
hölda lið í landi þver
Óskráð
45.
Ríman
Ríman
Berum oss vel kvað brúðurin teit
bragna stýrir þessari sveit
Hjarrandi sem hver mann veit
hann fer bræðra í eftir leit.
bragna stýrir þessari sveit
Hjarrandi sem hver mann veit
hann fer bræðra í eftir leit.
Óskráð
46.
Ríman
Ríman
Fyrst mun Högni hitta þá
halurinn mun nú skeiðum hjá
seggurinn honum nú segja má
af sínum verkum allt í frá.
halurinn mun nú skeiðum hjá
seggurinn honum nú segja má
af sínum verkum allt í frá.
Óskráð
47.
Ríman
Ríman
Bjóðum síðan seggnum heim
og sjáum nú til hvað gengur þeim
Hjarranda með hrannar eim
og höfum svo náð af feðgum tveim.
og sjáum nú til hvað gengur þeim
Hjarranda með hrannar eim
og höfum svo náð af feðgum tveim.
Óskráð
48.
Ríman
Ríman
Högni gat nú sikling sjá
sannlega kenndi hann rekka þá
Fróða sveip og brandinn blá
bragnar taki nú hver sem má.
sannlega kenndi hann rekka þá
Fróða sveip og brandinn blá
bragnar taki nú hver sem má.
Óskráð
49.
Ríman
Ríman
Þessir menn hafa þriflegt lið
þegar að snekkjur leggja af skrið
freistum hversu þeir verða við
virðar ef þér rjúfið grið.
þegar að snekkjur leggja af skrið
freistum hversu þeir verða við
virðar ef þér rjúfið grið.
Óskráð
50.
Ríman
Ríman
Elfar grimmar allir senn
Andra hugðu skipunum enn
ráða fyrir en rausnar menn
rjóða bjuggust ylgjar tenn.
Andra hugðu skipunum enn
ráða fyrir en rausnar menn
rjóða bjuggust ylgjar tenn.
Óskráð
51.
Ríman
Ríman
Jarlinn talaði virða við
veitum rekkum öngvan frið
þó er mér grunur að þetta lið
þeygi hafi nú Andra sið.
veitum rekkum öngvan frið
þó er mér grunur að þetta lið
þeygi hafi nú Andra sið.
Óskráð
52.
Ríman
Ríman
Þegar að her kom höfnum að
Högni gekk úr leyndum stað
höggva og leggja hölda bað
herinn geystist rómu að.
Högni gekk úr leyndum stað
höggva og leggja hölda bað
herinn geystist rómu að.
Óskráð
53.
Ríman
Ríman
Kylfan sýndi höflgum haf
Högni reiddi magni af
sterkleg högg með stáli gaf
steyptust fjórar skeiður í kaf.
Högni reiddi magni af
sterkleg högg með stáli gaf
steyptust fjórar skeiður í kaf.
Óskráð
54.
Ríman
Ríman
Hjarrandi nam Högna á
hátt og snjallt að kalla þá
allir skulu vér undan gá
ekki slíku að standast má.
hátt og snjallt að kalla þá
allir skulu vér undan gá
ekki slíku að standast má.
Óskráð
55.
Ríman
Ríman
Öflugan kenni ég arfa minn
inn oss Högni af ferðum þín
hvergi minkast heimsku slín
heljar viltu auka pín.
inn oss Högni af ferðum þín
hvergi minkast heimsku slín
heljar viltu auka pín.
Óskráð
56.
Ríman
Ríman
Högni kallar hárri raust
Hjarrandi með ráðin traust
stórlega þykir mér standa laust
stillir rennur og hirðin hraust.
Hjarrandi með ráðin traust
stórlega þykir mér standa laust
stillir rennur og hirðin hraust.
Óskráð
57.
Ríman
Ríman
Þú namt raupa í þinni höll
og þóttist kunna ráðin öll
jafn vel menn sem máttug tröll
þú mundir vinna í randa göll.
og þóttist kunna ráðin öll
jafn vel menn sem máttug tröll
þú mundir vinna í randa göll.
Óskráð
58.
Ríman
Ríman
Ég kann hvorki kukl né slægð
kappsins höfðum ærna nægð
þó varð Andra illskan lægð
alla drap ég hans sveit með frægð.
kappsins höfðum ærna nægð
þó varð Andra illskan lægð
alla drap ég hans sveit með frægð.
Óskráð
59.
Ríman
Ríman
Kónginn Loga ég kúgað gat
kann ég ekki að sinna um það
lát nú faðir minn landi að
og leggjum niður þetta hrat.
kann ég ekki að sinna um það
lát nú faðir minn landi að
og leggjum niður þetta hrat.
Óskráð
60.
Ríman
Ríman
Fundumst brátt en dreki var kyrr
blíðir frændur en lægðist styr
öll tíðindin jarlinn spyr
innilega þau gjörðust fyrr.
blíðir frændur en lægðist styr
öll tíðindin jarlinn spyr
innilega þau gjörðust fyrr.
Óskráð
61.
Ríman
Ríman
hirðin veitti Högna þá
heiður og lof sem greinast má
feðgar vilja frónið á
fyrir var kóngurinn staddur þá.
heiður og lof sem greinast má
feðgar vilja frónið á
fyrir var kóngurinn staddur þá.
Óskráð
62.
Ríman
Ríman
Logi bauð jarli auð með náð
ljósrar eru það ungfrúr ráð
virðar settu á vísis láð
veitti kóngur með list og dáð.
ljósrar eru það ungfrúr ráð
virðar settu á vísis láð
veitti kóngur með list og dáð.
Óskráð
63.
Ríman
Ríman
Ræsir gjörði rásar lá
rekka sveitum skemmtan fá
Högna frægð og höggum frá
hver nam öðrum segja frá.
rekka sveitum skemmtan fá
Högna frægð og höggum frá
hver nam öðrum segja frá.
Óskráð
64.
Ríman
Ríman
Herrauð leiddi hin hvíta frú
Hjarranda til fundar nú
mælti jarl við motra brú
mær finnst engin dyggari en þú.
Hjarranda til fundar nú
mælti jarl við motra brú
mær finnst engin dyggari en þú.
Óskráð
65.
Ríman
Ríman
Þar má líta fagna fund
feðgar tala með jarlsins kund
viltu þessa hringa hrund
Högni festa í samri stund.
feðgar tala með jarlsins kund
viltu þessa hringa hrund
Högni festa í samri stund.
Óskráð
66.
Ríman
Ríman
Högni svaraði seggjum reiður
svo er mér þessi ristill leiður
ætla ég hvorki happ né heiður
henni gjöra kvað stála meiður.
svo er mér þessi ristill leiður
ætla ég hvorki happ né heiður
henni gjöra kvað stála meiður.
Óskráð
67.
Ríman
Ríman
Jarlinn svaraði seggnum nú
sjást mun aldrei dýrri frú
en göfga síðar gullaðs brú
gjarna vildir eiga þú.
sjást mun aldrei dýrri frú
en göfga síðar gullaðs brú
gjarna vildir eiga þú.
Óskráð
68.
Ríman
Ríman
Veislan leið en vogar eim
veitti kóngurinn feðgum þeim
Hjarrandi þá silfur og seim
siglir svo til landa heim.
veitti kóngurinn feðgum þeim
Hjarrandi þá silfur og seim
siglir svo til landa heim.
Óskráð
69.
Ríman
Ríman
Herrauð fylgir Högni þá
hilmi taka þeir orlof frá
settu drengir segl við rá
síðan héldu græðinn á.
hilmi taka þeir orlof frá
settu drengir segl við rá
síðan héldu græðinn á.
Óskráð
70.
Ríman
Ríman
Hefring sýndist gleypa grér
græna jörð en steypast sker
biblenda mun byrgjast hér
breytast nú sem vonlegt er.
græna jörð en steypast sker
biblenda mun byrgjast hér
breytast nú sem vonlegt er.
Óskráð
71.
Niðurlag
Niðurlag
Svo er hið ramma raddar setur
rekknum stirt svo varla getur
Öndrur fleiri ort í vetur
annan trú ég nenni betur.
rekknum stirt svo varla getur
Öndrur fleiri ort í vetur
annan trú ég nenni betur.
Óskráð
Andra rímur, 6. ríma