Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Textatengsl

Textatengsl eru fundin með samanburði allra braglína allra erinda sem skráð hafa verið í gagnagrunninn.

Þegar rímnaflokkur og ríma innan hans hafa verið valin sést hvar finna má sömu braglínur eða sambærilegar í öðrum rímum eða milli erinda innan sama rímnaflokks (Innri textatengsl).

Tengslin eru fundin vélrænt og því taka þau ekki tillit til efnistengsla eða samhengis.

Samantekt
Hvaðan
Eins
Líkt
Samtals
1
0
1
0
2
2
0
2
2

Textatengsl