Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Dámusta rímur2. ríma

21. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Burtu líður hin brúna nótt,
bráðlega klæðast kóngar fljótt,
fylkir gekk til frúinnar ranns,
fagnar jöfri dóttir hans.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók