Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Filipó rímur5. ríma

32. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Orð hans heyrði ágæt frú,
Andromenia heitir sú,
kóngsins dóttir kvinnum ræður,
Karia nefnist frúinnar mæður.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók