Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Filipó rímur7. ríma

48. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Engi mátti óvís mann
allan greina fögnuð þann;
kóngsson sína kæru fann,
kvinnan spennti örmum hann.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók