Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Konráðs rímur7. ríma

20. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Drósin svarar þá dyggileg:
„dýr er steinninn hvor fyrir sig;
eigi kemur enn fyrir mig,
er öðling sendi eftir þig."


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók