Jarlmanns rímur — 5. ríma
37. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Jarlmann höggur hraður og snöggur
með hjör í hildar dreyra
hinn missti skegg fyrir mækis egg
og mestan part af eyra.
með hjör í hildar dreyra
hinn missti skegg fyrir mækis egg
og mestan part af eyra.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók