Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Jarlmanns rímur6. ríma

41. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hermann eggjar hölda fram
harða menn í vopna glamm
þér veitið heiðnum vonda skamm
á virðum skulum vér fæða gamm.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók