Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Jarlmanns rímur9. ríma

60. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Jungfrú skal í skyggðum sal
skemmta sér við hringa val
hún á þar tal við engan hal
ekki brestur þetta hjal.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók