Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Jarlmanns rímur10. ríma

32. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Mest hef ég frest í minni lagt
mælti Serkja hersi
og ýtum nýtum engum sagt
öll tíðindin þessi.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók