Grettis rímur — 8. ríma
1. erindi
Formáli
Formáli
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Vignis örk af visku mörk
vilda ég gumnum færa,
gerist óbeint og gengur seint
Glapsviðs farm að næra.
vilda ég gumnum færa,
gerist óbeint og gengur seint
Glapsviðs farm að næra.