Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Grettis rímur8. ríma

35. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hinn kom gnýr hetjan dýr
hljóp til vopna sinna,
hnúið var fast enn hurðin brast,
hark var ekki minna.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók