Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Króka-Refs rímur3. ríma

34. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Refur nam brátt ríða heim
rausnar garpurinn mesti
kappinn vakur í sverða sveim
sagði vígið Gesti.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók