Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Sturlaugs rímur4. ríma

19. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hefði ég aldrei í sverða sálm
seggnum boðið með unda pálm,
bæði sníður hann brynju og hjálm,
brestur aldrei í hörðum málm.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók