Sturlaugs rímur — 5. ríma
46. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Lá hún þar dauð og dyggðar snauð hjá djúpum ægi,
byrinn kemur þá brátt hinn hægi,
ber þá út af þessu lægi.
byrinn kemur þá brátt hinn hægi,
ber þá út af þessu lægi.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók