Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Sturlaugs rímur7. ríma

16. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Stökk í húsið stála viður,
Sturlaugur kom fyrir borðið niður,
hornið grípur hjörva raftur,
og hefur sig þegar dyrunum aftur.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók