Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Pontus rímur1. ríma

25. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Blíður af þeim í breyttum sal
bar sem gull af eiri;
af honum seinna segja skal;
við söguna koma fleiri.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók