Pontus rímur — 6. ríma
7. erindi
Formáli
Formáli
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Eg hefi á minni æsku tíð
angurs stigu kannað;
þar með örlög yfrið stríð
alla gleðina bannað.
angurs stigu kannað;
þar með örlög yfrið stríð
alla gleðina bannað.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók