Pontus rímur — 6. ríma
47. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Biður hún hringinn buðlungs son
bera sinna vegna,
segir þetta vissa von,
sem vel má síðar gegna.
bera sinna vegna,
segir þetta vissa von,
sem vel má síðar gegna.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók