Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Indriða rímur ilbreiðs2. ríma

8. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Bólgin aldan blá við austur
blés köldu hlýri;
inn við Stein réð stöðva flaustur
stillis herinn dýri.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók