Indriða rímur ilbreiðs — 2. ríma
15. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Indriði stár fyrir stillis borð,
stoltur og vænn að líta;
sá gaf hilmi heiðurs orð
herðir rauðra ríta.
stoltur og vænn að líta;
sá gaf hilmi heiðurs orð
herðir rauðra ríta.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók