Indriða rímur ilbreiðs — 2. ríma
20. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
„Vér höfum hér," kvað vísir nú,
„varla séð þinn líka,
sómir oss með sannri trú
að sigra garpa slíka.
„varla séð þinn líka,
sómir oss með sannri trú
að sigra garpa slíka.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók