Rímur af Andra jarli — 21. ríma
1. erindi
Formáli
Formáli
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Drottins hanga bjór eg ber,
borð um ganga minnis,
byrlist rangur rekkum hér,
rein ei spanga þakkar mér.
borð um ganga minnis,
byrlist rangur rekkum hér,
rein ei spanga þakkar mér.