Króka-Refs rímur (yngri) — 11. ríma
52. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hugsar hann um hyggju storð
háðung sé að veita morð,
og vill fyrir sjálfum vísir brátt
vígi lýsa þessu hátt.
háðung sé að veita morð,
og vill fyrir sjálfum vísir brátt
vígi lýsa þessu hátt.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók