Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Síraks rímur12. ríma

1. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Til ætlaðan tólfta óð
tíni eg fram úr mærðar sjóð,
vandrataður visku brunnr
veldur því hvað mælir munnr.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók