Síraks rímur — 12. ríma
1. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Til ætlaðan tólfta óð
tíni eg fram úr mærðar sjóð,
vandrataður visku brunnr
veldur því hvað mælir munnr.
tíni eg fram úr mærðar sjóð,
vandrataður visku brunnr
veldur því hvað mælir munnr.