Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Síraks rímur12. ríma

54. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Með hófi drukkið heilnæmt vín
hjartað gleður, sviptir pín,
nærir líf og náðir gefr,
neyð er þeim er ekkert hefr.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók