Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Rímur af Tobías2. ríma

60. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Síðan biður sæmdar rekk
sundra þann sem fangað fékk;
lifur og gall hans lækning er,
líka hjartað geymdu þér.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók