Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Rímur af bókinni Rut3. ríma

19. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Brúðurin lagði barn í skaut,
betrast hagur en leystist þraut.
Naemí þá nafnið hlaut,
nýtan fóstrar örva gaut.
2.. Nándarkonur hann nefna þá,
Naemí þar heyrði á.
Auðnusterkur einn var sá,
Óbeð sveinninn heita má.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók