Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Rímur af bókinni Ester4. ríma

52. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Drepið og deyðið heiðinn hvörn,
hlífist ei við konur og börn.
Það leyfist þó þér landsmann vorn
látið sæfa unda þorn.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók