Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Rímur af Partalópa og Marmoríu3. ríma

70. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Gyrður sverði, burtstöng breiða
bar og spjót í hendi sér,
sporum herðir gotann greiða,
gylfa móti syni fer.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók