Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Sálus rímur og Níkanórs4. ríma

53. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Villifer sem vottar hér
veitir jöfri snjöllum
hausa ker með hrotta sker
höfuð af görpum öllum.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók