Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Rímur af Partalópa og Marmoríu7. ríma

30. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Eigi neita nennti því
niftin japa dýnu,
sagði: „Heitust ástin í,
eldar hjarta mínu.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók