Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Bellerofontis rímur4. ríma

9. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Völdin trúa lygum lítt,
leita sönnu prófi,
gjöldin ekki stíla strítt.
straffið rangt úr hófi.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók