Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Sveins rímur Múkssonar8. ríma

13. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Aftur spennti mála múr
menntahliðið ljóða krár,
þar sem dróttin orustu úr
ótta bundin flýði sár.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók