Sveins rímur Múkssonar — 8. ríma
65. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Einn á hinn so höggin stór
hraustur lagði bauga bör,
geira Týr og þorna Þór
þeygi annan sparaði hvör.
hraustur lagði bauga bör,
geira Týr og þorna Þór
þeygi annan sparaði hvör.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók