Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Sveins rímur Múkssonar17. ríma

60. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Sergíus hafði sinna ára safnað tíðum,
endaði líf með afgang blíðum
og útför hlaut með heiðri fríðum.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók