Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Vilmundar rímur viðutan11. ríma

27. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Kunni þessi kukl og brögð
karl með dökkum galdri
í veröldu trúi ég verri flögð
verði héðan af aldrei.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók