Vilmundar rímur viðutan — 14. ríma
31. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Lindin svinn að leyf mér inn
líta vil ég hér selskap þinn
liljan stinn með ljósa kinn
lát mig fanga viljann minn.
líta vil ég hér selskap þinn
liljan stinn með ljósa kinn
lát mig fanga viljann minn.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók