Þjófa rímur — 1. ríma
69. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Á gafli hússins gluggur var
er garpar nefna ljóra
þangað frá ég að þegninn bar
þetta flikkið stóra.
er garpar nefna ljóra
þangað frá ég að þegninn bar
þetta flikkið stóra.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók