Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Lokrur2. ríma

49. erindi
Niðurlag
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Glósað var fyrir gullhlaðs Hlín
Gauts hið þriðja minni;
hér mun falla Fjölnis vín,
það fæst ei lengur sinni.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók