Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Bjarka rímur4. ríma

62. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Kjóstu Hjalti um kosti tvo
kappinn Böðvar talaði svo
drekk blóð eða drep ég þig hér
dugurinn líst mér engi í þér.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók