Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Jóns rímur leiksveins2. ríma

14. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Dyrnar hitti hin hvíta frú
og hristi af öllum mætti,
loka var ei fyrir lofti trú,
laus varð hurð á gætti.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók