Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Geirarðs rímur6. ríma

27. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Reiður og greiður ræsis þegn
ríður síðan jarli í gegn,
finnast svinnir fyrðar þá,
fundurinn mundi harður sá.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók