Völsungs rímur — 1. ríma
30. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Gefjon heitir hringa Hlín,
hún var Ásía ættar,
skjöldung veitti hún skemmtan sín,
að skröksögur urðu gættar.
hún var Ásía ættar,
skjöldung veitti hún skemmtan sín,
að skröksögur urðu gættar.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók