Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Stafrófsröð | Aldursröð
Rímnaflokkar
Andra rímur (15. öld, 13 rímur)
Áns rímur bogsveigis (16. öld, 8 rímur)
Bellerofontis rímur (17. öld, 5 rímur) — Guðmundur Andrésson
Bjarka rímur (16. öld, 8 rímur)
Blávus rímur (15. öld, 8 rímur)
Bósa rímur (16. öld, 10 rímur)
Brávallarímur (18. öld, 10 rímur) — Árni Böðvarsson
Brönu rímur (16. öld, 16 rímur) — Rögnvaldur blindi
Bærings rímur eldri (15. öld, 6 rímur)
Dámusta rímur (15. öld, 4 rímur)
Dínus rímur (16. öld, 4 rímur)
Ektors rímur (16. öld, 12 rímur)
Filipó rímur (16. öld, 7 rímur)
Friðþjófs rímur (15. öld, 5 rímur)
Geðraunir (15. öld, 12 rímur)
Geiplur (16. öld, 4 rímur)
Geirarðs rímur (16. öld, 8 rímur)
Grettis rímur (15. öld, 8 rímur)
Griplur (15. öld, 6 rímur)
Gríms rímur og Hjálmars (15. öld, 4 rímur)
Haralds rímur Hringsbana (16. öld, 6 rímur)
Háttatal (20. öld, 20 rímur) — Sveinbjörn Beinteinsson
Hemings rímur (16. öld, 4 rímur)
Herburts rímur (16. öld, 2 rímur)
Hjálmþés rímur (16. öld, 10 rímur)
Hrólfs rímur Gautrekssonar (16. öld, 5 rímur)
Hyndlu rímur (17. öld, 5 rímur) — Steinunn Finnsdóttir
Indriða rímur ilbreiðs (15. öld, 3 rímur)
Jarlmanns rímur (16. öld, 12 rímur)
Jónatas rímur (16. öld, 3 rímur)
Jóns rímur leiksveins (16. öld, 3 rímur)
Klerka rímur (16. öld, 5 rímur)
Konráðs rímur (16. öld, 8 rímur)
Króka-Refs rímur (16. öld, 8 rímur)
Króka-Refs rímur (yngri) (17. öld, 13 rímur) — Hallgrímur Pétursson
Landrés rímur (16. öld, 9 rímur)
Lokrur (14. öld, 4 rímur)
Mábilar rímur (14. öld, 9 rímur)
Mágus rímur (15. öld, 9 rímur)
Ormars rímur (16. öld, 4 rímur)
Ólafs ríma Haraldssonar (14. öld, 1 ríma) — Einar Gilsson
Persíus rímur (17. öld, 6 rímur) — Guðmundur Andrésson
Pontus rímur (16. öld, 13 rímur) — Magnús Jónsson, Pétur Einarsson, síra Ólafur Halldórsson
Rauðúlfs rímur (15. öld, 2 rímur)
Reinalds rímur (16. öld, 12 rímur)
Rímur af bókinni Ester (17. öld, 5 rímur) — Einar Sigurðsson
Rímur af bókinni Júdit (17. öld, 7 rímur) — Einar Sigurðsson
Rímur af bókinni Rut (17. öld, 3 rímur) — Einar Sigurðsson
Rímur af Partalópa og Marmoríu (19. öld, 7 rímur) — Helga Þórarinsdóttir
Rímur af Tobías (17. öld, 4 rímur) — síra Jón Bjarnason
Rímur af Andra jarli (19. öld, 24 rímur) — Hannes Bjarnason, Gísli Konráðsson, Efemía Benediktsdóttir
Rímur af Flóres og Leó (17. öld, 10 rímur) — Bjarni Jónsson, Hallgrímur Pétursson
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu (17. öld, 9 rímur) — Hallgrímur Pétursson
Sálus rímur og Níkanórs (15. öld, 11 rímur)
Sigmundar rímur (16. öld, 4 rímur)
Sigurðar rímur fóts (15. öld, 6 rímur)
Sigurðar rímur þögla (16. öld, 14 rímur)
Síraks rímur (17. öld, 17 rímur) — síra Jón Bjarnason
Skáld-Helga rímur (15. öld, 5 rímur)
Skikkju rímur (16. öld, 3 rímur)
Skíða ríma (15. öld, 1 ríma)
Skógar-Krists rímur (16. öld, 2 rímur) — Rögnvaldur blindi
Snækóngs rímur (17. öld, 4 rímur) — Steinunn Finnsdóttir
Sturlaugs rímur (16. öld, 7 rímur)
Sveins rímur Múkssonar (17. öld, 23 rímur) — Kolbeinn Grímsson
Svöldrar rímur (15. öld, 5 rímur)
Sörla rímur (14. öld, 6 rímur)
Úlfhams rímur (15. öld, 6 rímur)
Vilmundar rímur viðutan (15. öld, 16 rímur)
Virgiless rímur (16. öld, 2 rímur)
Völsungs rímur (14. öld, 6 rímur)
Þjófa rímur (16. öld, 4 rímur)
Þóris rímur háleggs (16. öld, 10 rímur)
Þrymlur (15. öld, 3 rímur)
Þrændlur (16. öld, 5 rímur)
Ölvis rímur (15. öld, 5 rímur)

Yfirlit

Gagnagrunnurinn samanstendur af:
  • 76 rímnaflokkum
  • sem innihalda 568 rímur
  • sem samanstanda af 34.771 erindi
  • sem innihalda 133.624 braglínur
  • og 644.000 orð
Þegar hafa verið greind:
  • 58.422 endarím
  • 59.528 ljóðstafir
  • 1.753 heiti
  • 1 kenning

Karel er enn á þróunarstigi. Upplýsingar um útgáfur og handrit eru brotakenndar og langtífrá tæmandi. Í þeim efnum eru Leitir.is og Handrit.is mun áreiðanlegri heimildir.

Sem stendur er öll áhersla á magn umfram gæði en þó eru gæðin allmikil. Allar ábendingar um villur eða misfellur eru vel þegnar.


hvað eru eiginlega til margar rímur?

Samkvæmt samantekt Finns Sigmundssonar í Rímnatali (1966) er fjöldi varðveittra rímna og rímnaflokka eftirfarandi, samantekið eftir tímaskeiðum:

 fyrir 1600     78  
 frá 17. öld    148  
 frá 18. öld    248  
 frá 19. öld    505  
 frá 20. öld     75  
 Samtals     1.054  

Þá eru ótaldir rúmlega 300 rímnaflokkar sem nefndir eru í Rímnatali sem talið er að hafi verið ortir en hafa ekki varðveist.

Skrá Finns var gefin út 1966 og vafalaust hefur töluvert af rímnahandritum skilað sér til Landsbókasafns síðan.

Leitarorðið rímur á handrit.is skilar lista yfir 1.667 handrit.

Prentaðir hafa verið um 240 rímnaflokkar og stakar rímur, eða um fimmtungur varðveittra rímna.

Meirihluti allra rímnaflokka sem komist hafa á stafrænt snið er aðgengilegur hér.

Stór hluti rímnaflokka sem hér er skráður er afrakstur þrotlausrar vinnu Hauks Þorgeirssonar. Töluvert er einnig fengið af Braga, óðfræðivef. Einhverjar rímur og töluvert af lausamáli hefur verið sótt með ljóslestri prentaðra heimilda.


Allt efni sem hér er birt er birt í rannsóknar- og upplýsingaskyni. Það á einnig við um efni sem kann að falla undir vernd höfundarréttarlaga og hefur verið leitast við eigna allt efni höfundum sínum.