Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Áns rímur bogsveigis7. ríma

32. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Bendi síðan boga sinn upp með brögð og snilli
Án vill forðast örva spilli
eikina lét hann þeirra í milli.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók