Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Filipó rímur7. ríma

11. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Artus talar með stóra styggð:
„stoltar frúnni vannstu blygð,
það er mér hvorki lát lygð,
launa skal ég þér þína ódygð."


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók