Geðraunir — 9. ríma
16. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Geym þín vel fyrir vendis þjóð
kvað vífið hvíta
ég mun aldrei álma rjóð
oftar líta.
kvað vífið hvíta
ég mun aldrei álma rjóð
oftar líta.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók