Hjálmþés rímur — 2. ríma
34. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hafið þið allt það beiði ég best
við bragna mun ég nú skilja
fái þið giftu af görpum mest
ef gengur að mínum vilja.
við bragna mun ég nú skilja
fái þið giftu af görpum mest
ef gengur að mínum vilja.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók