Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Hjálmþés rímur2. ríma

43. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Vilji þér björtust bauga Gná
blíða elsku veita
hilmir skal með heift og þrá
hringa Lofnu neita.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók